Kvika – Kvik Mynd

Kvika Kvik-mynd Café Karólína 2006
Kvika er fyrsta eiginglega videomálverkið sem ég vinn fyrir skjái og myndvarpa. Ég varð heilluð af hugtakinu kvikmynd og fannst verkin mín í raun vera Kvikar-Myndir, þar eð þau hreyfast og eru unnin með videotækni, en eru þó meira eins og lifandi málverk. Kvika er unnið upp úr sýningunni Kvika sem var rýmismálverk sett upp í boxinu á Akureyri sem aftur var þróað út frá sýningaröðinni “Ég er ögn í lífrænni kviksjá”