Staðreynd 1- Syngjandi sæl og glöð

START- Verksmiðjan á Hjalteyri Video/söng innsetning
https://verksmidjanhjalteyri.com/2021
Verkið var hluti af opnunar sýningu Verksmiðjunnar á Hjalteyri árið 2008. Ég gaf mér vinnu heitið Staðreynd og ákvað að láta reyna á staðinn og sjá hvað hann myndi sýna mér. Á endanum framdi ég sönggjörning í löngum gangi og sönglaði síldarvalsinn eftir minni. Ég lét fyrstu hrátökuna standa og sýndi verkið í sama gangi og það var tekið upp í. Þetta verk varð upphafið af sýningaröðinni Staðreynd ( Stað-reynd ) sem ég hef unnið að á undanförnum árum.
Þess má geta að ég er einn af stofnendum Verksmiðjunnar sem sýningarrýmis