FERILSKRÁ

FERILSKRÁ
Arna Valsdóttir, 1963

LISTNÁM
2010 Varð meðlimur í Dieter Roth Akademíunni
1989 Jan Van Eyck Academie, Maastricht, Holland, Video/Audio deild
1986 Myndlista og Handíðaskóli Íslands, Graphic department
1981 Kunsthöjskolen Holbæk, Danmark

LISTKENNSLA
2005 – Fastráðinn kennari við listnámsbraut VMA, Akureyri
2001 – 2013 Listvísindasmiðjur
1998 – 2003 Lektor í Listum við Háskólann á Akureyri 
1990 – 1997 Myndlistarkennsla Leikskóli og Grunnskóli
1990 – 2013 Listsmiðjur barna og fullorðinna

VERK Í OPINBERRI EIGU
Listasafn Reykjavíkur, Listasafnið á Akureyri, Kollgáta, Menningarfélagið Hraun

EINKASÝNINGAR
2020 Samlag, Vídeóverk úr safneign, Listasafnið á Akureyri
2020 Þráhyggja augans, Einkasafnið Eyjafjarðarsveit
2016 Journey´s End, Café de Krul, artzine gallery, Amsterdam
2015 Staðreynd 8-… Erling, Erling gullsmiður, Reykjavík
2015 Yes sir I can Boekie, Videoinnsetning, Boekie Woekie, Amsterdam
2015 Heim þrá, videoinnsetning, Vídeólistahátíðin heim, Akureyri
2015 Margrét í mótun, videoportrett, Kollgáta, Akureyri
2014 Agnes/Kæra Ljóðsdóttir, videoinnsetning, Geimdósin, Akureyri
2014 Staðreynd-Local Fact, videoinnsetning, Listasafnið á Akureyri
2014 Mahú-Blassdjús, raddteikning, Kompan, Alþýðuhúsið á Siglufirði
2013 Ljósbrot, videoinnsetning, Berg Menningarhús, Dalvík
2012 Staðreynd 5- brotabrot, video/hljóðinnsetning, Gerðuberg, Reykjavík
2011 Staðreynd 4- frá rótum, video/hljóðinnsetning, Flóra, Akureyri
2011 Staðreynd 3- Lady sings the blues, video/hljóðinnsetning, Populus Tremula Ak
2009 Upp upp mín sál, kirkjuturn Akureyarkirkju, Kirkjulistavika, Akureyri
2008 Blindflug, Raddgjörningur, Staðfugl/Farfugl, Eyjafjarðarsveit
2007 Í hljóði- portrett af húsi, Ketilhúsið, Akureyri
2007 Arna Vals varpar ljósi á Populus Tremula, Populus Tremula, Akureyri
2006 Kvik-mynd, videoinnsetning, Austurbæjarbíó, Vetrarhátíð í Reykjavík
2006 Stað úr stað, videomálverk á skjá, Café Karolína, Akureyri
2006 Kvika, lifandi myndvörpun, Galleri Box, Akureyri
2005 Frá vita til vita, video/hljóðinnsetning, Garðskagaviti
2005 Ögn í Lífrænni Kviksjá 3, Hafnarfjarðarleikhúsið, Bjartir dagar í Hafnarfirði
2004 Ögn í Lífrænni Kviksjá 1, Ketilhúsið, Akureyri
2001 Klukkan sex, klukkuinnsetning, Kompan, Akureyri
1997 Yfirlitssýning, Deiglan, Listasumar á Akureyri
1996 Café Menning, Dalvík
1995 Hljóðgjörningur/innsetning, Þjóðleikhúskjallarinn, Reykjavík
1989 Gallery Rue de Serbie, Liege, Belgium

SAMSÝNINGAR
2022 Heimalingar, glerskúlptúr, útilistaverk í Dyngjunni Listhúsi, Eyjafjörður
2022 Vídeójanúar, Mjólkurbúðin – Salur Myndlistarfélagsins, Akureyri
2021 Félagasýning, Gilfélagið 30 ára, Deiglan Akureyri
2021 Tacit Gaze, Í samvinnu við Raisa Foster, Gallerí Laikku Menningarmiðstöðvar, Tampere, Finnland
2021 Grasgrænt, texti á vegg, Mjólkurbúðin – Salur Myndlistarfélagsins
2021 Samlag, Videovörpun á útvegg Listasafnsins á Ak, Akureyrarvaka
2021 List í Alviðru, Alviðra Dýrafirði
2021 Samastaður, Safnasafnið, Svalbarðsströnd
2021 Vídeójanúar, Mjólkurbúðin – Salur Myndlistarfélagsins, Akureyri
2020 Heimalningar, Dyngjan listhús Eyjafjarðarsveit
2018 Sagt hefur það verið, Ferskir Vindar 2017-18, Garður
2017 Samlag, Ný Aðföng, Listasafnið á Akureyri/Verksmiðjan á Hjalteyri
2017 Úti er alltaf að snjóa, Skafl, Alþýðuhúsið á Siglufirði
2016 Heimsókn, Vídeólistahátíðin Heim, Akureyri
2016 Samastaður, Opia – artists in residency, SÍM salurinn, Reykjavík
2015 Ég tala aldrei við ókunnuga, samvinna með Kristjáni Pétri Sigurðssyni, Kaktus, Akureyri
2015 Ég tala aldrei við ókunnuga, samvinna með Kristjáni Pétri Sigurðssyni, 002 Gallerí, Hafnarfirði
2015 Vatnið syngur 3, videoinnsetning, Haust, Listasafnið á Akureyri
2015 Leit, videoinnsetning í samvinnu við Björk Viggósdóttur, Ymur, Akureyri
2015 Vatnið syngur, videoinnsetning, Vatnsberinn Fjall+Kona, Listasafn Reykjavíkur,Ásmundarsafn
2013 Wie ein goldfisch, Correlation, Halle50, Munchen, Þýskalandi
2013 Wie ein goldfisch, Collaboration 5, Firstlinesgallery, Munchen, Þýskalandi
2013 Dieter Roth symposium, Institut for(x), Aarhus, Danmark
2012 Himmel über Berlin, Global Lokal, Listasafnið á Akureyri
2012 Lendingarstaður, Uppskeruhátíð myndlistar og ræktunar, Gróðrarstöðin Ak
2010 Komdu og skoðaðu, Listveisla 1, Safnasafnið, Svalbarðsströnd, Eyjafjörður
2010 Græðir, Uppskeruhátíð myndlistar og ræktunar, Gróðrarstöðin Akureyri
2009 Óður til kjötbollunnar, Kvörn, hljóðinnsetning, Verksmiðjan á Hjalteyri
2009 Með heiminn í höndunum, innsetning, Safnasafnið, Svalbarðsströnd, Eyjafjörður
2008 Staðreynd 1- syngjandi sæll og glaður, Verksmiðjan á Hjalteyri
2005 Ögn í Lífrænni Kviksjá 2, Nýlistasafnið, Vetrarhátíð í Reykjavík
2003 Handleikið, Ferðafuða, Ketilhúsið, Akureyri
2001 Afurðir, Akureyri í myndlist, Listasafnið á Akureyri
2000 Ótímabær blús, Rými í rýminu, Klukku- og raddinnsetning, Ketilhúsið
2000 Ei-Líf, klukku/radd- og myndinnsetning, Vorkoma Lionsmanna, Dalvík
2000 Veist þú hvað klukkan slær? Klukku- og raddinnsetning, Listasafnið á Akureyri
1999 Vatnið vill syngja, sönggjörningur, Flögð og fögur skinn, Listasafnið á Akureyri
1997 Mánudagur, hljóðinnsetning, 50×50, Deiglan, Akureyri
1994 Salon, Galleri Greip, Reykjavík
1990 Hérna bý ég, farand sönggjörningur, 16 Jonge Kunstenaars, Val Guillume Bijl,Hoorn, Holland
1986 Misvilltar meyjar, innsetning dúkrista og rödd , UNG festival, Reykjavík

STYRKIR, LISTAMANNALAUN, VIÐURKENNINGAR
2021 Myndlistarsjóður, styrkur
2021 Kynningarmiðstöð Íslenskrar Myndlistar, ferðastyrkur
2021 Letterstedski sjóðurinn, ferðastyrkur
2021 Menningarsjóður Akureyrar, ferðastyrkur
2020 Menningarsjóður Ak, sérúthlutun v/covid, styrkur
2020 Menningarsjóður Ak, styrkur
2019 Menningarsjóður Ak, styrkur
2018 Kynningarmiðstöð, ferðastyrkur
2017 Menningarsjóður Ak, styrkur
2016 Mennta- og menningarmálaráðuneytið, 3 mánaða listamannalaun
2016 Uppbyggingasjóður norðurlands eystra, styrkur
2015 Tilnefnd til Menningarverðlauna DV fyrir 2014
2015 Mennta- og menningarmálaráðuneytið, 9 mánaða listamannalaun
2015 Uppbyggingasjóður norðurlands eystra, styrkur
2014 Mennta- og menningarmálaráðuneytið, 6 mánaða listamannalaun
2013 Myndlistarsjóður
2014 Listasjóður Dungal
2004 Akureyrarbær, 3 mánaða listamannalaun

LISTVIÐBURÐUR
2021 Malpokar leyfðir, Populus Tremula, Sönggjörningur, Deiglan, Akureyri
2021 Vídeólistahátíðin heim, Á milli heima, m. Aðalsteinn Þórsson í samvinnu við Exton
2020 Vídeólistahátíðin heim, sýningarstjóri
2019 Vídeólistahátíðin heim, sýningarstjóri
2018 Vídeólistahátíðin heim, sýningarstjóri
2017 Telle, gjörningur með Suchan Kinoshita, A! Gjörningahátíð, Ak
2017 Vídeólistahátíðin heim, sýningarstjóri og listamaður, Akureyri
2016 Raddgjörningur með Girilal Baars, NorðanvindurHljóðlistahátíð, Listhús, Ólafsfirði
2016 Vídeólistahátíðin heim, sýningarstjóri og listamaður, Akureyri
2016 Telle, gjörningur með Suchan Kinoshita, Listaakad. í Munster, Þýskal.
2015 Vídeólistahátíðin heim, sýningarstjóri og listamaður, Akureyri
2015 Aska, sönggjörningur, Afmælishátíð Thors Vilhjálmssonar, Safnasafnið
2015 This is my home, video/sönggjörningur, Gjörningadagskrá í Alþýðuhúsinu á Siglufirði
2014 Nordic Light 2014, The Spectacle, Leiðandi listamaður í sjónlistum
2004 – 2011, Hymnodia kammerkór, Altsöngvari og listrænn ráðunautur
2006 Hafið bláa, leikmynd í söngleik Kristlaugar M. Sigurðardóttur, Austurbæjarbíó
2005 Dínamít, vídeóverk í leikmynd Þórunnar Sigríðar Þorgrímsdóttur, Þjóðleikhúsið